Ég er bara 23 ára gömul skúlkukind og hef í sjálfu sér aldrei haft neinn áhuga á því að hafa opna dagbók á netinu....svo þess vegna hef ég aldrei farið út í þann geira!En varð bara að gjöra svo vel að stofna bloggsíðu til að geta sagt mína skoðun á því sem fólk skrifar um einhverjar ákveðnar fréttir af mbl.is En svo veit maður aldrei hvort ég færi að bulla eitthvað hérna seinna meir :) kemur í ljós!